Skólinn í ratleik

Skólinn í ratleik Það var mikið gaman hjá krökkunum í Grunnskólanum í gærmorgun þegar þeir gengu um götur bæjarins í ratleik ásamt kennurum sínum. Það var

Fréttir

Skólinn í ratleik

Fyrir utan Alþýðuhúsið
Fyrir utan Alþýðuhúsið

Það var mikið gaman hjá krökkunum í Grunnskólanum í gærmorgun þegar þeir gengu um götur bæjarins í ratleik ásamt kennurum sínum. Það var fyrsti til fjórði bekkur sem gekk um götur bæjarins í morgunsárið en efri deildirnar fóru síðan í ratleik eftir hádegi.

Ekki var betur að sjá en að krakkarnir skemmtu sér konunglega enda góð tilbreyting að komast út úr skólastofunni og fá að hreyfa sig dulítið.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst