Skötuveislurnar á Ţorláksmessu

Skötuveislurnar á Ţorláksmessu Fréttamađur Sigló.is rölti á milli veitingastađa bćjarins í hádeginu á Ţorláksmessu og tók nokkrar myndir af fólki sem var

Fréttir

Skötuveislurnar á Ţorláksmessu

Ţéttsetiđ á Allanum. Ljósmyndari; HS
Ţéttsetiđ á Allanum. Ljósmyndari; HS
Fréttamađur Sigló.is rölti á milli veitingastađa bćjarins í hádeginu á Ţorláksmessu og tók nokkrar myndir af fólki sem var ađ gćđa sér á ljúffengri skötu og öđru međlćti.


Töluverđur fjöldi var á veitingastöđum bćjarins og var fólk almennt ánćgt međ skötuna. Einnig var skötuveisla í Jepparíki „dótakassanum“ ţar sem jólasveinninn virđist hafa mćtt á stađinn án hátíđarklćđa sinna.















Sveinki uni sér vel í skötuveislunni og kastar kveđju á alla káta krakka.


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst