Slippurinn í útvarpinu!

Slippurinn í útvarpinu! Fundi sem fór fram í Slippnum á Siglufirði í gær verður útvarpað í þættinum Við sjávarsíðuna á Rás 1 kl 8.05 í

Fréttir

Slippurinn í útvarpinu!

Ingvar Erlingsson og Guðmundur Skarphéðinsson
Ingvar Erlingsson og Guðmundur Skarphéðinsson

Fundi sem fór fram í Slippnum á Siglufirði í gær verður útvarpað í þættinum Við sjávarsíðuna á Rás 1 kl 8.05 í fyrramálið, laugardag 31. mars. Þar fór fram undirritun samnings milli bæjarstjórnar Fjallabyggðar og Síldarminjasafnsins um yfirtöku á Slippnum gamla. 

Þar fluttu stutt ávörp Guðmundar Skarphéðinssonar, formaður safnstjórnar, og Ingvar Erlingsson forseti bæjarstjórnar ásamt því að starfsfólk Síldarminjasafnsins sagði frá sögu Slippsins, skipasmíði á Siglufirði og áformun um notkun verkstæðisins.

Einnig má búast við viðtali við Njörð Jóhannsson skipasmið.


Texti: ÖK
Mynd: SK


Athugasemdir

25.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst