Slippurinn í útvarpinu!
sksiglo.is | Almennt | 30.03.2012 | 15:45 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 523 | Athugasemdir ( )
Fundi sem fór fram í Slippnum á Siglufirði í gær verður útvarpað í þættinum Við sjávarsíðuna á Rás 1 kl 8.05 í fyrramálið, laugardag 31. mars. Þar fór fram undirritun samnings milli bæjarstjórnar Fjallabyggðar og Síldarminjasafnsins um yfirtöku á Slippnum gamla.
Einnig má búast við viðtali við Njörð Jóhannsson skipasmið.
Texti: ÖK
Mynd: SK
Athugasemdir