Slysavarnadeildin Vörn 80 ára
sksiglo.is | Almennt | 10.03.2013 | 06:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 414 | Athugasemdir ( )
Í gær, laugardag hélt Slysavarnadeildin Vörn á Siglufirði upp á 80 ára afmælið. Mæting var góð og voru Varnarkonur himinlifandi með hve margir komu í kaffi til þeirra í tilefni dagsins.
Siglo.is sendi ljósmyndara á staðinn, hér er afraksturinn.
Athugasemdir