Slysavarnarskýlið á Lágheiðinni
sksiglo.is | Almennt | 28.03.2014 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 552 | Athugasemdir ( )
Flestallir Siglfirðingar sem komnir eru yfir fermingu og jafnvel yngri muna eftir slysavarnarskýlinu sem staðsett er upp á Lágheiði.
Síðasta laugardag skrapp ég í hópi góðra manna á
Lágheiðina og tók eina mynd af þeim við slysavarnarskýlið.
Slysavarnarskýlið er fyrir miðri mynd. Ja eða strompurinn á því.
Það vantar ekki snjóinn á Lágheiðina.

Athugasemdir