Smástrákar ganga í hús
sksiglo.is | Almennt | 06.12.2012 | 15:25 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 198 | Athugasemdir ( )
Unglingadeild Smástráka ætlar að ganga í hús á Siglufirði
í kvöld milli 18-22 og bjóða
reykskynjara og rafhlöður til sölu.
Það er um að gera að endurnýja svona fyrir jólin og styrkja gott málefni í leiðinni!
Rafhlöðurnar 9v kosta 1000kr og reykskynjar 2500kr
Einnig verðum við með rafhlöðu pakka sem inniheldur:
AAA. 10 stk
AA. 10 stk
C. 4 stk
D. 2 stk
9.v 1 stk
Pakkinn kostar 4500 kr
Rafhlöðu athugari fylgir með!
Athugasemdir