Zumba fitness

Zumba fitness Zumbanámskeið hefst 4. september í íþróttasal barnaskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00.

Fréttir

Zumba fitness

Zumbanámskeið hefst 4. september í íþróttasal barnaskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:00.

Námskeiðið er 8 vikur 4. sept - 25. okt. Næsta námskeið er 7 vikur og hefst 30. okt. - 13. des. Hægt að binda sig allar 15 vikurnar með góðum afslætti. Kennari er Ásdís Sigurðardóttir skráning í síma 898-3310.

Zumba er dans og fitness með skemmtilegri suður-amerískri tónlist. Sporin er sáraeinföld og taktarnir sem við tökum eru til dæmis Salsa, Merenge, Cumbia og Reggaeton. Zumba er þess vegna tær gleði sem fær alla til að brosa.

Texti og mynd: Aðsent

Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst