Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarvegi

Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarvegi Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg síðdegis og er vegurinn lokaður milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Samkvæmt lögreglunni á

Fréttir

Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarvegi

Ólafsfjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðs. Kris
Ólafsfjarðarvegur er lokaður vegna snjóflóðs. Kris

Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg síðdegis og er vegurinn lokaður milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var nokkur umferð um veginn þegar flóðið féll. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast, kemur þetta fram á mbl.is


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst