Snjóflóð lokar Ólafsfjarðarvegi
sksiglo.is | Almennt | 19.03.2013 | 20:47 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 410 | Athugasemdir ( )
Snjóflóð féll á Ólafsfjarðarveg síðdegis og er vegurinn lokaður milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Samkvæmt lögreglunni á Akureyri var nokkur umferð um veginn þegar flóðið féll. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast, kemur þetta fram á mbl.is
Athugasemdir