Snjóflóðavarnir í Ólafsfjarðarmúla

Snjóflóðavarnir í Ólafsfjarðarmúla Verktakafyrirtæki Árna Helgasonar í Ólafsfirði er að vinna þessa dagana í snjóflóðavörnum í Ólafsfjarðarmúla. Þær eru

Fréttir

Snjóflóðavarnir í Ólafsfjarðarmúla

Verið að ramma þilið
Verið að ramma þilið
Verktakafyrirtæki Árna Helgasonar í Ólafsfirði er að vinna þessa dagana í snjóflóðavörnum í Ólafsfjarðarmúla. Þær eru fólgnar í því að grafa mikin geil úr fjallinu og ramma síðan niður stálþil sem á að taka mesta höggið af snjóflóði sem fellur.

Þessar framkvæmdir eru á þremur stöðum við svokallað Sauðanes.











Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

01.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst