Snjóflóðavarnir í Ólafsfjarðarmúla
Guðmundur Skarphéðinsson | Almennt | 18.11.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 470 | Athugasemdir ( )
Verktakafyrirtæki Árna Helgasonar í Ólafsfirði er að vinna þessa dagana í snjóflóðavörnum í Ólafsfjarðarmúla. Þær eru fólgnar í því að grafa mikin geil úr fjallinu og ramma síðan niður stálþil sem á að taka mesta höggið af snjóflóði sem fellur.
Þessar framkvæmdir eru á þremur stöðum við svokallað Sauðanes.





Texti og myndir: GJS
Þessar framkvæmdir eru á þremur stöðum við svokallað Sauðanes.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir