Blíðviðrismyndband
sksiglo.is | Almennt | 20.04.2013 | 05:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 681 | Athugasemdir ( )
Það hefur verið afskaplega gott veður í dag á Siglufirði og var afar gaman að taka skot á kvikmyndatökuvél Sigló.is í morgun en hér í fréttinni má sjá afraksturinn undir bíólaginu með Fílapenslunum.
Endilega skoðið myndbandið.
Athugasemdir