Söfnin á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 04.04.2012 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 422 | Athugasemdir ( )
Söfnin á Siglufirði eru opin um páskana. Síldarminjasafnið, Þjóðlagasetrið og Ljóðasetrið á Siglufirði eru opin sem hér segir:
Föstudaginn langa, laugardag og páskadag frá kl. 13:00 – 17:00. Kaffi með kvæðamönnum í Þjóðlagasetrinu laugardag og páskadag kl. 16:00.Lifandi viðburðir á Ljóðasetrinu alla daga kl. 15:00
Sameiginlegur aðgöngumiði á safn og setur – frítt fyrir íbúa Fjallabyggðar
Síldarminjasafn Íslands.
Þjóðlagasetur við Norðurgötu.
Ljóðasetur Íslands við Túngötu.
Texti: Aðsendur
Mynd á forsíðu: Aðsend
Aðrar myndir: GJS
Athugasemdir