Sólstöđuganga
sksiglo.is | Almennt | 22.06.2011 | 15:30 | Guđmundur Skarphéđinsson | Lestrar 198 | Athugasemdir ( )
Nćstkomandi föstudag, 24. júní, verđur sólstöđuganga Ferđafélags Siglufjarđar. Sólstöđur, og lengsti sólardagur
ársins, eru 21. júní en viđ ákváđum ađ fćra gönguna til nćstu helgar á eftir og verđur hún ţví ađ
ţessu sinni á Jónsmessunni, 24. júní.
Fararstjóri: Gestur Hansson. Verđ: 1500 kr. Frítt fyrir Ferđafélagsmeđlimi og börn. Rúta er innifalin í verđinu.
Göngutími: 4-5 klst. Brottför frá Ráđhústorgi klukkan 21:15.
Heimasíđa: FS.
Athugasemdir