Sólstöđuganga

Sólstöđuganga Nćstkomandi föstudag, 24. júní, verđur sólstöđuganga Ferđafélags Siglufjarđar. Sólstöđur, og lengsti sólardagur ársins, eru 21. júní en

Fréttir

Sólstöđuganga

Myndin er af sólstöđugöngunni í fyrra.
Myndin er af sólstöđugöngunni í fyrra.

Nćstkomandi föstudag, 24. júní, verđur sólstöđuganga Ferđafélags Siglufjarđar. Sólstöđur, og lengsti sólardagur ársins, eru 21. júní en viđ ákváđum ađ fćra gönguna til nćstu helgar á eftir og verđur hún ţví ađ ţessu sinni á Jónsmessunni, 24. júní.

Rúta fer frá torginu kl. 21:15 inn ađ Máná. Gengiđ verđur frá Máná, inn Mánárdalinn og upp í Dalaskarđ. Síđan liggur leiđin norđur Leirdali á móti miđnćtursól. Hćgt er ađ ganga upp á Hafnarhyrnuna sem er 687 m, en síđan er gengiđ niđur í Hvanneyrarskál. Veriđ vel klćdd, takiđ nesti međ og muniđ eftir myndavél.

Fararstjóri: Gestur Hansson. Verđ: 1500 kr. Frítt fyrir Ferđafélagsmeđlimi og börn. Rúta er innifalin í verđinu.

Göngutími: 4-5 klst. Brottför frá Ráđhústorgi klukkan 21:15.

Heimasíđa: FS.




Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst