Sólstöđuganga föstudaginn 22. júní

Sólstöđuganga föstudaginn 22. júní Rúta frá torginu inn ađ Mána. Gengiđ inn Mánárdalinn upp í Dalaskarđ og út Leirdali. Hćgt er ađ ganga upp

Fréttir

Sólstöđuganga föstudaginn 22. júní

Rúta frá torginu inn ađ Mána. Gengiđ inn Mánárdalinn upp í Dalaskarđ og út Leirdali. Hćgt er ađ ganga upp á Hafnarhyrnuna sem er 687 m.

Gengiđ er niđur í Hvanneyrarskál og líkur göngunni međ kjötsúpu ţegar komiđ er niđur í Siglufjörđ. Veriđ vel klćdd og takiđ nesti međ. Muniđ eftir myndavél.

Verđ: 1500 kr. Frítt fyrir ferđafélagsmeđlimi og börn. Rúta er innifalin í verđinu. Brottför frá Ráđhústorgi klukkan 21:30. Göngutími: 4-5 klst.

Myndir frá Sólstöđugöngu 2010




Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst