Söng- og hæfileikakeppni G F.

Söng- og hæfileikakeppni G F. Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldin í Tjarnarborg Ólafsfirði, fimmtudaginn 10. febrúar

Fréttir

Söng- og hæfileikakeppni G F.

Myndin tekin af vef siglo.is
Myndin tekin af vef siglo.is

Söng- og hæfileikakeppni Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldin í Tjarnarborg Ólafsfirði, fimmtudaginn 10. febrúar n.k. kl. 17:30.

Keppendur koma úr 1.-10. bekk og taka þátt ýmist einir eða í hóp.

Rúta fer frá Torginu kl.17.00 og heim aftur að  keppni lokinni.

Enginn aðgangseyrir og allir eru velkomnir !

Athugasemdir

14.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst