Sönghópurinn Gómar á tónleikum í Allanum

Sönghópurinn Gómar á tónleikum í Allanum Um páskahátíđina var margt um ađ vera í Fjallabyggđ í tónlistarlífinu. Sönghópurinn Gómar ásamt gestasöngvurunum

Fréttir

Sönghópurinn Gómar á tónleikum í Allanum

Sönghópurinn og hljómsveit í Allanum
Sönghópurinn og hljómsveit í Allanum
Um páskahátíđina var margt um ađ vera í Fjallabyggđ í tónlistarlífinu. Sönghópurinn Gómar ásamt gestasöngvurunum ţeim Róberti Óttarssyni, Sćvari Sverrissyni og Lísu Hauksdóttur, voru međ tónleika í Tjarnarborg á skírdag og á Allanum, Siglufirđi, á laugardeginum.

Fjöldi fólks sótti tónleikana, sem í alla stađi voru vel heppnađir. Er ţetta orđinn árviss viđburđur hjá ţeim félögum. Ásamt sönghópnum komu fram hljómlistamennirnir Gulli Helga á bassa, Magnús Ólafsson á gítar og Sturlaugur Kristjánsson á hljómborđ og sem hljómsveitastjóri. Kynnir kvöldsins var Daníel Pétur Daníelsson.



Sönghópurinn Gómar



Sćvar og Lísa í stuđi



Daníel Daníelsson kynnir




Róbert Óttarsson bakari og söngvari



Hafey og Hafrún, söngvarar og ţjónar á Allanum



Lísa söngvari



Sönghópurinn



Daníel og Lísa, syngja saman



Tónleikagestir



Tónleikagestir



Hópurinn saman á sviđi   Ljósm. GJS








Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst