Söngleikurinn Ást á Húsavík
sksiglo.is | Almennt | 27.11.2012 | 20:30 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 132 | Athugasemdir ( )
Söngleikurinn Ást var frumsýndur hjá Leikfélagi Húsavíkur við fádæma góðar undirtektir frumsýningargesta.
Leikfélag Húsavíkur skipuleggur í samvinnu við ferðaþjónustuaðila hópferðir til Húsavíkur í tengslum við sýninguna, og þykir okkur því rétt að vekja athygli á sýningunni víðar en eingöngu í heimahéraði.
Meðfylgjandi fréttatilkynning er því send fjölmiðlum um allt land - dagblöðum, landsmálablöðum og netmiðlum, með þeirri frómu ósk, að leikhúsunnendur um land allt fái upplýsingar um Söngleikinn Ást og að hann sé á fjölunum í Samkomuhúsinu á Húsavík.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Leikfélag Húsavíkur skipuleggur í samvinnu við ferðaþjónustuaðila hópferðir til Húsavíkur í tengslum við sýninguna, og þykir okkur því rétt að vekja athygli á sýningunni víðar en eingöngu í heimahéraði.
Meðfylgjandi fréttatilkynning er því send fjölmiðlum um allt land - dagblöðum, landsmálablöðum og netmiðlum, með þeirri frómu ósk, að leikhúsunnendur um land allt fái upplýsingar um Söngleikinn Ást og að hann sé á fjölunum í Samkomuhúsinu á Húsavík.
Nánari upplýsingar er að finna í meðfylgjandi fréttatilkynningu.

Athugasemdir