Söngvakeppni barna um verslunarmannahelgina. Myndband 1
sksiglo.is | Almennt | 24.08.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 263 | Athugasemdir ( )
Á Sunnudeginum um verslunarmannahelgina var söngvakeppni barna.
Þar stigu á stokk söngvarar framtíðarinnar og sungu krakkarnir alveg lista
vel fyrir gesti Síldarævintýrisins.
Siglo.is var með myndavélina á lofti og tók upp myndband af keppendum.
Myndböndin verða 2 vegna þess að fjöldi keppenda var þónokkur.
Það hlýtur að hafa verið vægast sagt erfitt að dæma þessi
keppni.
Flottir krakkar og virkilega góðir söngvarar.
Athugasemdir