Söngvakeppni barna um verslunarmannahelgina. Myndband 1

Söngvakeppni barna um verslunarmannahelgina. Myndband 1 Þar stigu á stokk söngvarar framtíðarinnar og sungu krakkarnir alveg lista vel fyrir gesti

Fréttir

Söngvakeppni barna um verslunarmannahelgina. Myndband 1

Á Sunnudeginum um verslunarmannahelgina var söngvakeppni barna. 

 
Þar stigu á stokk söngvarar framtíðarinnar og sungu krakkarnir alveg lista vel fyrir gesti Síldarævintýrisins. 
 
Siglo.is var með myndavélina á lofti og tók upp myndband af keppendum. Myndböndin verða 2 vegna þess að fjöldi keppenda var þónokkur. 
 
Það hlýtur að hafa verið vægast sagt erfitt að dæma þessi keppni. 
 
Flottir krakkar og virkilega góðir söngvarar.
 
 


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst