SR Vélaverkstæði hf á Siglufirði.
sksiglo.is | Almennt | 28.08.2011 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 782 | Athugasemdir ( )
Verkefnastaða hjá Vélaverkstæði SR á Siglufirði er mjög góð um þessar
mundir. Mörg verkefni liggja fyrir frá Marel í Reykjavík og einnig eru
starfsmenn að vinna að smíði á flutningasniglum fyrir Eskju á Eskifirði.
Í morgun hófst vinna við niðurrif á tækjum SVN verksmiðjunnar, en sex til átta starfsmenn SR-Vélaverkstæðis á Siglufirði koma að þeirri vinnu ásamt starfsmönnum frá Vélsmiðjunni Héðni úr Reykjavík.

Verkefni fyrir Marel

Verkefni fyrir Marel

Þorleifur og Sverrir, smíða snígla fyrir Eskju á Eskifirði.

Ægir og Friðrik.

Guðmundur, Elvar og Ágúst.
Fyrsta rörið sagað í sundur í niðurrifi á verksmiðju SVN
Texti og myndir: GJS
Í morgun hófst vinna við niðurrif á tækjum SVN verksmiðjunnar, en sex til átta starfsmenn SR-Vélaverkstæðis á Siglufirði koma að þeirri vinnu ásamt starfsmönnum frá Vélsmiðjunni Héðni úr Reykjavík.
Verkefni fyrir Marel
Verkefni fyrir Marel
Þorleifur og Sverrir, smíða snígla fyrir Eskju á Eskifirði.
Ægir og Friðrik.
Guðmundur, Elvar og Ágúst.
Fyrsta rörið sagað í sundur í niðurrifi á verksmiðju SVN
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir