SR Vélaverkstæði

SR Vélaverkstæði SR Vélaverkstæði gerði samning við Skagann hf Akranesi, en þeir eru með uppsjávarfrystihús í smíðum fyrir Færeyjar. SR Vélaverkstæði

Fréttir

SR Vélaverkstæði

SR Vélaverkstæði gerði samning við Skagann hf Akranesi, en þeir eru með uppsjávarfrystihús í smíðum fyrir Færeyjar. SR Vélaverkstæði tekur hluta af því verkefni og smíðar það allt hér, og setur það svo upp í Færeyjum. Þessi frétt byrtist á siglo.is 3. mars.

Fréttaritari leit inn hjá smiðunum og sá að verkinu miðar vel þar voru menn í óða önn að sjóða saman móttökukar og færibandakör tilbúin.

Hluti af verkefnum sem SR tók að sér úr þessu stóra verkefni er smíðaður hjá JE-vélaverkstæði vegna þess hve afgreiðslufrestur er stuttur.



















Texti og myndir: GJS



Athugasemdir

23.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst