Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar

Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborgar verður haldinn 24. maí nk. í húsnæði Einingar Iðju og hefst hann

Fréttir

Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar

Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborgar verður haldinn 24. maí nk. í húsnæði Einingar Iðju og hefst hann kl. 20.

Dagskrá aðalfundar er:

1.    Setning fundarins

2.   Kosning fundarstjóra og fundarritara 

3.    Skýrsla fráfarandi stjórnar

4.    Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.

5.    Umræður um skýrslur og reikninga

6.    Lagðar fram aðrar tillögur eða mál sem hafa borist stjórn.

7.    Umræður um tillögur og atkvæðagreiðsla

8.    Kosning stjórnar, varastjórnar, nefnda og skoðunarmanna.

9.      Önnur mál.

Allir félagsmenn og foreldrar eru hvattir til mæta. 

Húsnæði Einingar Iðju

Texti: Aðsendur

Myndir: GJS




Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst