Aðalfundur Skíðafélags Siglufjarðar
Aðalfundur
Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborgar verður haldinn 24. maí nk. í húsnæði
Einingar Iðju og hefst hann kl. 20.
1. Setning fundarins
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Skýrsla fráfarandi stjórnar
4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.
5. Umræður um skýrslur og reikninga
6. Lagðar fram aðrar tillögur eða mál sem hafa borist stjórn.
7. Umræður um tillögur og atkvæðagreiðsla
8. Kosning stjórnar, varastjórnar, nefnda og skoðunarmanna.
9. Önnur mál.
Allir félagsmenn og foreldrar eru hvattir til mæta.
Húsnæði Einingar Iðju
Texti: Aðsendur
Myndir: GJS
Athugasemdir