Tónskólaslit í Allanum 24. maí
sksiglo.is | Almennt | 23.05.2012 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 146 | Athugasemdir ( )
Skólaslit skólans verða í Allanum Siglufirði,
fimmtudaginn 24. maí kl 17.00. Hefðbundin dagskrá verður með tónlistaratriðum,
ávarp skólastjóra, afhending viðurkenninga og prófskýrteina.
Skólastjóri: Magnús G. Ólafsson
Mynd: Af netinu
Athugasemdir