Tónskólaslit í Allanum 24. maí

Tónskólaslit í Allanum 24. maí Skólaslit skólans verða í Allanum Siglufirði, fimmtudaginn 24. maí kl 17.00. Hefðbundin dagskrá verður með

Fréttir

Tónskólaslit í Allanum 24. maí

Skólaslit skólans verða í Allanum Siglufirði, fimmtudaginn 24. maí kl 17.00. Hefðbundin dagskrá verður með tónlistaratriðum, ávarp skólastjóra, afhending viðurkenninga og prófskýrteina.

Eftir skólaslitin setjumst við niður og fáum okkur kaffi og kökur saman, áður en nemendur og kennarar fara í sumarfrí. Sá háttur var hafður á í fyrra að foreldrar sjá um að baka eða koma með brauð, skólinn kemur með drykkjarföng og annað sem tilheyrir veislunni.

Skólastjóri: Magnús G. Ólafsson
Mynd: Af netinu


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst