Starfsmannafélag Siglufjarðarkaupstaðar 70 ára í gær
http://www.kjolur.is/ | Almennt | 12.01.2011 | 14:39 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 318 | Athugasemdir ( )
Starfsmannafélag Siglufjarðarkaupstaðar var stofnað 11. janúar 1941 á framhaldsstofnfundi í bæjarsalnum en þann 7. janúar sama ár hafði Bjarni Jóhannesson yfirlögregluþjónn boðað til fundar um stofnun félagsins. Alls voru stofnfélagar 23 starfsmenn bæjarins.
SMS tók virkan þátt í stofnun KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu þáverandi formaður þess var Hörður Hjálmarsson.
Stjórn KJALAR óskar SMS deild félagsins innilega til hamingju með daginn.
SMS tók virkan þátt í stofnun KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu þáverandi formaður þess var Hörður Hjálmarsson.
Stjórn KJALAR óskar SMS deild félagsins innilega til hamingju með daginn.
Athugasemdir