Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauðku
sksiglo.is | Almennt | 11.05.2012 | 09:30 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 596 | Athugasemdir ( )
Frábærir tónleikar voru á Kaffi Rauðku í gærkvöldi. Stebbi og Eyfi héldu tónleika sem voru vel sóttir um 120 manns. Þeir félagar eru að heimsækja landsbyggðina og kynna geisladiskinn "Fleiri notalegar ábreiður" sem kom út fyrir síðustu jól.
Þeir fluttu margar af þeim dægurperlum, sem þeir hafa sent frá sér bæði saman og í sitthvoru lagi. Að lokum þökkuðu þeir salnum fyrir frábærar móttökur.





Texti og myndir: GJS
Þeir fluttu margar af þeim dægurperlum, sem þeir hafa sent frá sér bæði saman og í sitthvoru lagi. Að lokum þökkuðu þeir salnum fyrir frábærar móttökur.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir