Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauđku

Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauđku Frábćrir tónleikar voru á Kaffi Rauđku í gćrkvöldi. Stebbi og Eyfi héldu tónleika sem voru vel sóttir um 120 manns. Ţeir

Fréttir

Stebbi og Eyfi á Kaffi Rauđku

Frábćrir tónleikar voru á Kaffi Rauđku í gćrkvöldi. Stebbi og Eyfi héldu tónleika sem voru vel sóttir um 120 manns. Ţeir félagar eru ađ heimsćkja landsbyggđina og kynna geisladiskinn "Fleiri notalegar ábreiđur" sem kom út fyrir síđustu jól.

Ţeir fluttu margar af ţeim dćgurperlum, sem ţeir hafa sent frá sér bćđi saman og í sitthvoru lagi. Ađ lokum ţökkuđu ţeir salnum fyrir frábćrar móttökur.











Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

17.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst