Steypuvinna við Lækjargötu
sksiglo.is | Almennt | 26.08.2011 | 15:15 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 509 | Athugasemdir ( )
Verið er að steypa bílaplan fyrir norðan Sjálfsbjargarhúsið við Lækjargötu á Siglufirði. Verktakafyrirtækið Bás sér um verkið.
Það er Fjallabyggð og Sjálfsbjörg sem láta framkvæma verkið, því inn í þessu verki er gangstétt sem tilheyrir sveitarfélaginu.



Texti og myndir: GJS
Það er Fjallabyggð og Sjálfsbjörg sem láta framkvæma verkið, því inn í þessu verki er gangstétt sem tilheyrir sveitarfélaginu.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir