Stofnaður hefur verið styrktarreikningur
sksiglo.is | Almennt | 27.03.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 608 | Athugasemdir ( )
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur fyrir fjölskyldu Jóns Hauks sem lést af slysförum um borð í Sigurbjörgu ÓF-1, 21 mars síðastliðinn. Ég veit að það eru Siglfirðingar sem vilja láta
gott af sér leiða; Jón Haukur skilur eftir sig unnustu og tvö lítil börn.
Reikningurinn er stílaður á Erlu Kristínu unnustu Jóns Hauks
1127-05-402402 kt. 120788-4779
Öll framlög vel þegin ♥♥
Texti: Aðsendur
Mynd: Fengin af netinu
Athugasemdir