Stórbingó í Allanum
sksiglo.is | Almennt | 21.11.2010 | 06:30 | Bergţór Morthens | Lestrar 143 | Athugasemdir ( )
Kvenfélag Sjúkrahúss Siglufjarđar heldur sitt árlega stórbingó í Allanum Siglufirđi kl. 16:00.
Félagiđ starfar í ţágu líknarmála og rennur allur ágóđi félagsins af sölu bingóspjalda til tćkjakaupa á Heilbrigđisstofnun Fjallabyggđar.
Glćsilegir vinningar í bođi og ađ sjálfsögđu er veriđ ađ styrkja gott málefni.
Félagiđ starfar í ţágu líknarmála og rennur allur ágóđi félagsins af sölu bingóspjalda til tćkjakaupa á Heilbrigđisstofnun Fjallabyggđar.
Glćsilegir vinningar í bođi og ađ sjálfsögđu er veriđ ađ styrkja gott málefni.
Athugasemdir