Stórsýning Grunnskóla Fjallabyggðar

Stórsýning Grunnskóla Fjallabyggðar Stórsýning var á laugardaginn 19 maí í skólahúsinu við Norðurgötu á Siglufirði og við Tjarnarstíg í Ólafsfirði á

Fréttir

Stórsýning Grunnskóla Fjallabyggðar

Stórsýning var á laugardaginn 19 maí í skólahúsinu við Norðurgötu á Siglufirði og við Tjarnarstíg í Ólafsfirði á verkum nemenda. Það var fjöldi fólks að skoða vandaða muni nemenda í báðum skólahúsunum.

Hér koma nokkrar myndir frá  sýningunni.



Hér hafa krakkarnir teiknað upp kort af Héðinsfjarðargöngum









































Kennarar og gestir að fá sér kaffi



Nemendur að selja kaffi

Texti og myndir: GJS








Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst