Stórsýningardagur á verkum nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar
sksiglo.is | Almennt | 28.05.2011 | 12:10 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 438 | Athugasemdir ( )
Í dag er haldin sýning á verkum nemenda Grunnskóla Fjallabyggðar í skólahúsinu við Norðurgötu. Á sýningunni má sjá verk eftir nemendur í yngri deild Siglufirði og eldri deild skólans. Sýningin er opin til kl. 14:00.
Önnur sýning verður á Sjómannadag í Ólafsfirði á verkum nemenda í yngri deild skólans í Ólafsfirði.
Athugasemdir