Styrktarreikningur
sksiglo.is | Almennt | 24.11.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 161 | Athugasemdir ( )
Stofnaður hefur verið styrktarreikningur í Sparisjóði Siglufjarðar fyrir fjölskyldu Elvu Ýrar Óskarsdóttur. Elva sem var 13 ára, andaðist eftir að hún lenti í alvarlegu bílslysi 16. nóvember.
Aðstandendur og vinir.
Athugasemdir