Styrkveiting úr Vaxtarsamningi

Styrkveiting úr Vaxtarsamningi Á fundi stjórnar Vaxtarsamnings Eyjafjarðar, þann 29. júní síðastliðinn, var samþykkt að veita 4 m.kr. styrk til

Fréttir

Styrkveiting úr Vaxtarsamningi

Á fundi stjórnar Vaxtarsamnings Eyjafjarðar, þann 29. júní síðastliðinn, var samþykkt að veita 4 m.kr. styrk til verkefnisinsLifrarvinnsla með nýrri aðferð.

Forsvarsaðili verkefnisins er Norðurströnd ehf. á Dalvík, en verkefnisstjóri er Snorri Halldórsson. Aðrir aðilar sem koma að verkefninu eru Reykjavík Seafood ehf. og Sjávarútvegsmiðstöð Háskólans á Akureyri.

Markmið verkefnisins er að þróa og sannreyna aðferð við vinnslu á fisklifur, sem ekki hefur notuð hérlendis áður.  Verkefnið er hafið og gert er ráð fyrir að því ljúki í desember 2012, en  þá liggi fyrir mótað framleiðsluferli auk umtalsverðs magns lýsis sem verður afurð tilraunavinnslunnar.

AFE óskar styrkhöfum góðs gengis við framkvæmd þessara verkefna.

Texti og mynd: Aðsent



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst