Súkkulađiboltar fyrir Páskana
sksiglo.is | Almennt | 21.02.2013 | 15:00 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 248 | Athugasemdir ( )
Líkt og í fyrra verður KF með til sölu fyrir Páskana súkkulaðibolta frá Sambó (900gr).
Boltinn er stútfullur af sælgæti t.d. þristur, olsen, kúlusúkk, fílakaramellur, lakkrískrítar,
snjóboltar, smarties, skittles, súkkulaðirúsínur, ávaxta karamellur, súkkulaðisveppir og fleira.
Fótboltinn er á 3.500,- kr.
Pantanir berist á kf@kfbolti.is , einnig hægt að panta hjá Dagný 861 7164
eða Þorra 660 4760.
Tekið er á móti pöntunum til 8.mars.
Knattspyrnufélag Fjallabyggðar
Athugasemdir