Sunnudagaskólinn er einmitt í dag

Sunnudagaskólinn er einmitt í dag Af ţví ţađ er sunnudagur og Sunnudagaskólinn er einmitt í dag ţá setjum viđ inn smá myndband sem var tekiđ síđasta

Fréttir

Sunnudagaskólinn er einmitt í dag

Af því það er sunnudagur og Sunnudagaskólinn er einmitt í dag þá setjum við inn smá myndband sem var tekið síðasta sunnudag.

Eins og áður hefur komið fram þá var vel mætt í Sunnudagaskólann síðast, cirka 75 manns.

Góð fjölskyldustund sem allavega ég vil ekki missa af.

Hér er myndband af söng barna í Sunnudagaskólanum og Séra Sigurður spilaði undir og söng.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst