Sunnudagaskólinn er einmitt í dag
sksiglo.is | Almennt | 29.09.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 289 | Athugasemdir ( )
Af því það er sunnudagur og Sunnudagaskólinn er einmitt í dag þá setjum við inn smá myndband sem var tekið síðasta sunnudag.
Eins og áður hefur komið fram þá var vel mætt í Sunnudagaskólann síðast, cirka 75 manns.
Góð fjölskyldustund sem allavega ég vil ekki missa af.
Hér er myndband af söng barna í Sunnudagaskólanum og Séra Sigurður spilaði undir og söng.
Athugasemdir