Sveitakeppni í Bridge

Sveitakeppni í Bridge Nú er haldin hér á Siglufirði sveitakeppni í Bridge í Norðurlandsvestrariðli.

Fréttir

Sveitakeppni í Bridge

Nú er haldin hér á Siglufirði sveitakeppni í Bridge í Norðurlandsvestrariðli.

Alls taka 6 sveitir þátt með um 34 keppendum en leyfilegt er að 6 keppendur skipi hverja sveit, keppendur eru aðallega frá Fjallabyggð, Sauðárkrók og svo eru mættir nokkrir Reykvíkingar.

3 fyrstu sveitirnar komast áfram í undankeppi Íslandsmótsins og án efa munu Nefstaðaættin eiga sína fulltrúa þar líkt og undanfarna áratugi.


 


Athugasemdir

26.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst