Sveitamarkaður á Steinaflötum

Sveitamarkaður á Steinaflötum Sveitamarkaðnum sem átti að vera á morgun á Steinaflötum verður frestað um sinn vegna leiðinda veðursSveitamarkaður verður

Fréttir

Sveitamarkaður á Steinaflötum

Steinaflatir
Steinaflatir

Sveitamarkaðnum sem átti að vera á morgun á Steinaflötum verður frestað um sinn vegna leiðinda veðurs
Sveitamarkaður verður sunnudaginn 4. september næstkomandi frá kl. 15.00 til 17.30 á Steinaflötum í Siglufirði. Inni, í söluturninum, verður selt næstum allt á milli himins og jarðar og kaffi og kruðerí verður í eldhúsinu gegn frjálsu framlagi.



Úti í garði verður íþróttaskósala þar sem allir sem vilja geta komið með íþróttaskó, sem fylla hillurnar í flestum geymslum, selt þá og verslað jafnvel í leiðinni eina sem passa.




Texti: Aðsendur

Myndir: GJS


Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst