Sviđaveisla eldri borgara
sksiglo.is | Almennt | 29.11.2010 | 16:27 | Sigríđur María Róbertsdóttir | Lestrar 506 | Athugasemdir ( )
Á laugardaginn síđastliđinn hélt félag eldri borgara vel heppnađa sviđaveislu á Skálahlíđ.
Mćttu yfir 70 manns í veisluna og svo virtist sem allir hafi skemmt sér vel og sviđin hafi runniđ ljúft niđur í gestina. Siglósport sá svo fyrir stórglćsilegri tískusýningu ţar sem eldri borgarar smelltu sér í flíkur og svifu um eins og atvinnumódel. Hćgt er ađ nálgast myndir úr veislunni hér
Athugasemdir