Svipmyndir frá Siglufirði

Svipmyndir frá Siglufirði Myndir sem teknar voru vítt og breytt um bæinn sýna þann fjölda fólks sem er þessa dagana í tengslum við Þjóðlagahátíð. Menn

Fréttir

Svipmyndir frá Siglufirði

Rauðkutorg
Rauðkutorg
Myndir sem teknar voru vítt og breytt um bæinn sýna þann fjölda fólks sem er þessa dagana í tengslum við Þjóðlagahátíð. Menn höfðu á orði að það væri eins og í útlöndum að vera á Siglufirði.

Á Rauðkutorgi var útimarkaður þar sem fjöldi fólks naut sín í 18 gráðu hita og í kvöld eru tónleikar á Kaffi Rauðku, Bátahúsinu og á Allanum er dansleikur.

























Ljúf tónlist á torginu

















Síldarsöltun









Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar



Búið að ganga frá aðgengi Róaldsbrakka að nýrri gangstétt

Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst