Loðnubræðsla SVN á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 16.09.2011 | 12:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 690 | Athugasemdir ( )
Niðurrifi á síldar- og loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Núverandi eigandi, Síldarvinslan á Neskaupstað, ákvað að
leggja þessa verksmiðju af, og hefur allur tækjabúnaður verið seldur til
Spánar.
Þetta niðurrif stærstu fiskimjölsverksmiðju landsins, SR 46, og þeirrar síðustu á Siglufirði ber upp á hundrað ára afmæli fiskimjölsiðnaðar á Íslandi. Vélsmiðjan Héðinn úr Reykjavík sér um verkið, ásamt SRV vélaverkstæði ofl.










Texti og myndir: GJS
Þetta niðurrif stærstu fiskimjölsverksmiðju landsins, SR 46, og þeirrar síðustu á Siglufirði ber upp á hundrað ára afmæli fiskimjölsiðnaðar á Íslandi. Vélsmiðjan Héðinn úr Reykjavík sér um verkið, ásamt SRV vélaverkstæði ofl.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir