Loðnubræðsla SVN á Siglufirði

Loðnubræðsla SVN á Siglufirði Niðurrifi á síldar- og loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Núverandi eigandi, Síldarvinslan á Neskaupstað,

Fréttir

Loðnubræðsla SVN á Siglufirði

SVN
SVN
Niðurrifi á síldar- og loðnubræðslu SVN á Siglufirði er í fullum gangi. Núverandi eigandi, Síldarvinslan á Neskaupstað, ákvað að leggja þessa verksmiðju af, og hefur allur tækjabúnaður verið seldur til Spánar.

Þetta niðurrif stærstu fiskimjölsverksmiðju landsins, SR 46, og þeirrar síðustu á Siglufirði ber upp á hundrað ára afmæli fiskimjölsiðnaðar á Íslandi. Vélsmiðjan Héðinn úr Reykjavík sér um verkið, ásamt SRV vélaverkstæði ofl.





















Texti og myndir: GJS








Athugasemdir

07.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst