Svona var umhorfs þegar Siglfirðingar fóru á fætur í morgun
sksiglo.is | Almennt | 18.09.2013 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 690 | Athugasemdir ( )
Svona var umhorfs þegar Siglfirðingar fóru á fætur í morgun
En það er óttalega lélegt í þessum snjó, blautur og slabb og
hugsanlega einhver hitastig á leiðinni til okkar, samkvæmt veðurspádómum veðurfræðinga í Reykjavík.
Þannig að líklega stoppar þessi snjór ekki lengi hjá okkur






Athugasemdir