Sýslumaðurinn á Siglufirði var valin stofnun ársins 2013 í flokki lítilla stofnana.
sksiglo.is | Almennt | 27.05.2013 | 16:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 268 | Athugasemdir ( )
Innsend frétt.
Sýslumaðurinn á Siglufirði var valin stofnun ársins 2013 í flokki lítilla stofnana með 5-19 starfsmenn og voru verðlaunin afhent á Hilton
Nordica, föstudaginn 24. maí. Embættið varð í öðru sæti á síðasta ári
Verðlaunin eru veitt árlega og er könnunin unnin af SFR í samráði við Capacent.
Í flokki stórra stofnana var það embætti sértaks saksóknara sem var valin stofnun ársins og Landmælingar í flokki meðalstórra stofnana.
Mynd frá Halldóri Þormari.
Athugasemdir