Tenórinn, frábær skemmtun!
sksiglo.is | Almennt | 15.08.2011 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 278 | Athugasemdir ( )
Leikritið Tenórinn verður sýnt í Tjarnarborg í kvöld kl 20.30. Á sýningu í gærkveldi var húsfyllir og skemmtu sýningargestir sér konunglega enda fer Guðmundur Ólafsson vægast sagt á kostum.
Leikritið er mjög vel samið og afar fyndið um leið og boðið er til mikillar tónlistarveislu. Siglfirðingar eru hvattir til að bregða sér bæjarleið og njóta þess sem staðir okkar bjóða einna best: Vönduð menningarhátíð eina ferðina enn!
Texti og mynd: ÖK
Leikritið er mjög vel samið og afar fyndið um leið og boðið er til mikillar tónlistarveislu. Siglfirðingar eru hvattir til að bregða sér bæjarleið og njóta þess sem staðir okkar bjóða einna best: Vönduð menningarhátíð eina ferðina enn!
Texti og mynd: ÖK
Athugasemdir