Tenórinn, frábær skemmtun!

Tenórinn, frábær skemmtun! Leikritið Tenórinn verður sýnt í Tjarnarborg í kvöld kl 20.30. Á sýningu í gærkveldi var húsfyllir og skemmtu sýningargestir

Fréttir

Tenórinn, frábær skemmtun!

Tjarnarborg í kvöld
Tjarnarborg í kvöld
Leikritið Tenórinn verður sýnt í Tjarnarborg í kvöld kl 20.30. Á sýningu í gærkveldi var húsfyllir og skemmtu sýningargestir sér konunglega enda fer Guðmundur Ólafsson vægast sagt á kostum.

Leikritið er mjög vel samið og afar fyndið um leið og boðið er til mikillar tónlistarveislu. Siglfirðingar eru hvattir til að bregða sér bæjarleið og njóta þess sem staðir okkar bjóða einna best: Vönduð menningarhátíð eina ferðina enn!

Texti og mynd: ÖK


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst