Það er að mörgu að hyggja
sksiglo.is | Almennt | 01.09.2011 | 20:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 453 | Athugasemdir ( )
Það er að mörgu að hyggja þegar haustar. í dag voru rafvirkjar frá Raffó að skipta um ljóskastara á bryggjumastri Ingvarsbryggju og notuðu körfubíl Slökkviliðsins við verkið.
Síðan voru starfsmenn JE-Vélaverkstæðis að yfirfara og mála línubátinn Óla Á Stað.



Texti og myndir: GJS
Síðan voru starfsmenn JE-Vélaverkstæðis að yfirfara og mála línubátinn Óla Á Stað.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir