sksiglo.is | Almennt | 14.03.2011 | 12:10 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 946 |
Athugasemdir ()

Ljósm. S.K.
Mjög hvasst hefur verið í morgun og þakplötur eru farnar að fjúka af þökum. Myndirnar eru teknar við Grundargötu og Snorragötu á milli klukkan 10 og 10: 30 í morgun. Smiðir reyndu að hefta þakplöturnar svo tjón hlytist ekki af.
Athugasemdir