Þekkið þið stúlkurnar á myndinni?

Þekkið þið stúlkurnar á myndinni? Þessi mynd er í Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Eins og myndin sem birtist síðastliðinn föstudag þá er þetta úr safni

Fréttir

Þekkið þið stúlkurnar á myndinni?

Þessi mynd er í Ljósmyndasafni Siglufjarðar.

Eins og myndin sem birtist síðastliðinn föstudag þá er þetta úr safni Huldu G. Kristinsdóttur.

Margar skemmtilegar myndir eru í safninu hennar Huldu og myndbandið sem birtist á síðunni í gær eru einnig úr því safni. 

En þessi mynd er ómerkt, þ.e.a.s. engin nöfn á stúlkunum á myndinni. Hugsanlega hefði ég getað leitað til móður minnar og fengið hjá henni nöfnin en það hefði bara verið of auðvelt. 

Þannig að ég lofa ykkur að reyna ykkur við þetta. 


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst