Þjóðlagahátíð 2012
sksiglo.is | Almennt | 02.07.2012 | 08:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 528 | Athugasemdir ( )
Söngvaskáldin góðu er yfirskriftin á Þjóðlagahátíð sem haldin er dagana 4. til 8. júlí 2012. Margir listamenn koma fram á hátíðinni og hægt verður að fara
á alls konar námskeið. Einnig verður þjóðlagaakademían starfrækt eins og undanfarin ár.
ÞjóðList og Kvæðamannafélagið Ríma í Fjallabyggð standa fyrir kvæðamannamóti laugardaginn 3. mars, í samstarfi við kvæðamannafélagið Gefjunni á Akureyri og með stuðningi Menningarráðs Eyþings og Þjóðlagseturs.
Það eru starfandi kvæðamannafélög víða um land, fámenn og einangruð, en aðstandendur mótsins hafa fulla trú á því að ef við tökum höndum saman þá verður það til þess að efla þessa hverfandi þjóðarhefð.
http://www.folkmusik.is/
Texti og mynd: Aðsend
ÞjóðList og Kvæðamannafélagið Ríma í Fjallabyggð standa fyrir kvæðamannamóti laugardaginn 3. mars, í samstarfi við kvæðamannafélagið Gefjunni á Akureyri og með stuðningi Menningarráðs Eyþings og Þjóðlagseturs.
Það eru starfandi kvæðamannafélög víða um land, fámenn og einangruð, en aðstandendur mótsins hafa fulla trú á því að ef við tökum höndum saman þá verður það til þess að efla þessa hverfandi þjóðarhefð.
http://www.folkmusik.is/
Texti og mynd: Aðsend
Athugasemdir