Þjóðlagahátíð á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 09.07.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 850 | Athugasemdir ( )
Fjöldi manns eru á Siglufirði þessa dagana vegna Þjóðlagahátíðar sem stendur yfir í 5 daga. Í gær föstudag var mannlífið mjög fjölbreitt í bænum; Kl. 13:00 voru tónleikar á kirkjuloftinu spiluð var kólumbísk tónlist. Kl. 15:00 var vígsluathöfn á Ljóðasetri Íslands.
Kl. 17:00 voru danskir og íslenskir þjóðdansar á Ráðhústorgi. Kl. 20:00 var í Siglufjarðarkirkju flutt íslensk rapsódía, einleikur á píanó. Kl. 20:00 á Kaffi Rauðku fluttu Duo Scandinavica þjóðlög norskra og sænskra Vesturfara. Kl. 21:30 í Bátahúsinu flutti Sönghópurinn Voces Thules, Glymur dans í höll Kl. 21:30 voru danskir þjóðdansar og búningar í Bláa húsinu. Kl. 23:00 var frumfluttur Nýr koss af Ólafíu Hrönn og Tómasi R í Allanum við Ráhústorgið.
Að lokum má geta þess að Baggalútur var með tónleika í Kaffi Rauðku kl. 23.00 sem voru vel sóttir.

Þjóðdansar á torginu.

Margir að fylgjast með þjóðdönsunum.






Fjöldi á tjaldsvæðum.

Baggalútur í Kaffi Rauðku.

Fjölmenni á tónleikum.

Félagar úr Baggalút og Helgi Magg sá gráhærði.
Texti: og myndir. GJS
Kl. 17:00 voru danskir og íslenskir þjóðdansar á Ráðhústorgi. Kl. 20:00 var í Siglufjarðarkirkju flutt íslensk rapsódía, einleikur á píanó. Kl. 20:00 á Kaffi Rauðku fluttu Duo Scandinavica þjóðlög norskra og sænskra Vesturfara. Kl. 21:30 í Bátahúsinu flutti Sönghópurinn Voces Thules, Glymur dans í höll Kl. 21:30 voru danskir þjóðdansar og búningar í Bláa húsinu. Kl. 23:00 var frumfluttur Nýr koss af Ólafíu Hrönn og Tómasi R í Allanum við Ráhústorgið.
Að lokum má geta þess að Baggalútur var með tónleika í Kaffi Rauðku kl. 23.00 sem voru vel sóttir.
Þjóðdansar á torginu.
Margir að fylgjast með þjóðdönsunum.
Fjöldi á tjaldsvæðum.
Baggalútur í Kaffi Rauðku.
Fjölmenni á tónleikum.
Félagar úr Baggalút og Helgi Magg sá gráhærði.
Texti: og myndir. GJS
Athugasemdir