Ţjóđlagahátíđin hefst á morgun
sksiglo.is | Almennt | 02.07.2013 | 14:30 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 228 | Athugasemdir ( )
Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst formlega á morgun en hún hefur skipað fastan sess í lífi Siglfirðinga undanfarin ár. Hátíðin er með besta móti og uppfull af sennandi námskeiðum, tónleikum og uppákomum fyrir börn og fullorðna.
Klukkan 13 á miðvikudag hefst Þjóðlagahátíðin forlega á Ráðhústorginu þaðan sem gengið verður á Gróuskarðshnjúk og Hvanneyrarhyrnu, um kvöldið verða síðan tónleikar í kirkjunni og á Síldarminjasafninu. Dagskránna má kynna sér enn betur hér.
Athugasemdir