Ţjóđlagahátíđin hefst á morgun

Ţjóđlagahátíđin hefst á morgun Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi hefst formlega á morgun en hún hefur skipađ fastan sess í lífi Siglfirđinga undanfarin ár.

Fréttir

Ţjóđlagahátíđin hefst á morgun

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði hefst formlega á morgun en hún hefur skipað fastan sess í lífi Siglfirðinga undanfarin ár. Hátíðin er með besta móti og uppfull af sennandi námskeiðum, tónleikum og uppákomum fyrir börn og fullorðna.

Klukkan 13 á miðvikudag hefst Þjóðlagahátíðin forlega á Ráðhústorginu þaðan sem gengið verður á Gróuskarðshnjúk og Hvanneyrarhyrnu, um kvöldið verða síðan tónleikar í kirkjunni og á Síldarminjasafninu. Dagskránna má kynna sér enn betur hér.


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst