Þór félag safnara á Siglufirði með sýningu.
sksiglo.is | Almennt | 04.05.2013 | 10:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 595 | Athugasemdir ( )
Þór félag safnara á Siglufirði verður með sýningu á safngripum félagsmanna í sal Ráðhúss Fjallabygðar
Siglufirði.
Núna á næstkomandi sunnudag 5 maí. hefur Þór félag safnara á Siglufirði verið starfandi í slétt 20 ár.
Opnunartímar sýningar.
Laugardagurinn 4. maí verður opið frá klukkan 14:00 til 17:00
Sunnudagurnn 5. maí verður opið frá klukkan 14:00 til 17:00
Áhugaverð sýning. Allir velkomnir.
Athugasemdir