Þorskkvótinn verður aukinn í vor

Þorskkvótinn verður aukinn í vor Þorskkvótinn verður aukinn í vor þrátt fyrir að nýtt fiskveiðiár hefjist ekki fyrr en fyrsta september. Þetta kom fram í

Fréttir

Þorskkvótinn verður aukinn í vor

Þorskkvótinn verður aukinn í vor þrátt fyrir að nýtt fiskveiðiár hefjist ekki fyrr en fyrsta september.

Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, núverandi sjávarútvegsráðherra, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun.

Hann fór ekki nánar út í hversu mikil aukningin verður, eða á hverju hún er byggð, né heldur hvernig henni verður skipt milli veiðikerfa.

Þá staðfesti Steingrímur að loðnukvótinn yrði aukinn um að minnstakosti 200 þúsund tonn á næstunni, eins og forveri hans á stól sjávarútvegsráðherra stefndi að.

Vísir.is




Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst