Þorskkvótinn verður aukinn í vor
sksiglo.is | Almennt | 16.01.2012 | 14:50 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 367 | Athugasemdir ( )
Þorskkvótinn verður aukinn í vor þrátt fyrir að nýtt fiskveiðiár hefjist ekki fyrr en fyrsta september.
Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, núverandi sjávarútvegsráðherra, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun.
Hann fór ekki nánar út í hversu mikil aukningin verður, eða á hverju hún er byggð, né heldur hvernig henni verður skipt milli veiðikerfa.
Þá staðfesti Steingrímur að loðnukvótinn yrði aukinn um að minnstakosti 200 þúsund tonn á næstunni, eins og forveri hans á stól sjávarútvegsráðherra stefndi að.
Vísir.is
Þetta kom fram í máli Steingríms J. Sigfússonar, núverandi sjávarútvegsráðherra, í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun.
Hann fór ekki nánar út í hversu mikil aukningin verður, eða á hverju hún er byggð, né heldur hvernig henni verður skipt milli veiðikerfa.
Þá staðfesti Steingrímur að loðnukvótinn yrði aukinn um að minnstakosti 200 þúsund tonn á næstunni, eins og forveri hans á stól sjávarútvegsráðherra stefndi að.
Vísir.is
Athugasemdir