Þrettándagleði Kiwanis
sksiglo.is | Almennt | 06.01.2012 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 600 | Athugasemdir ( )
Þrettándabrenna og flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar verður föstudaginn 6. janúar. Blysför frá torginu kl. 18:00 haldið að brennu.
Hvetjum íbúa Fjallabyggðar til að mæta í grímubúningum. Eftir brennu verður diskó í Allanum fyrir börnin. Kiwanisklúbburinn Skjöldur þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn. Fjallabyggð, Rammi hf, Allinn Siglufirði, Sparisjóður Siglufjarðar, OLÍS Siglufirði.
Kiwanisklúbburinn Skjöldur óskar íbúum Fjallabyggðar og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna.
Texti: GJS
Mynd: SK
Hvetjum íbúa Fjallabyggðar til að mæta í grímubúningum. Eftir brennu verður diskó í Allanum fyrir börnin. Kiwanisklúbburinn Skjöldur þakkar eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn. Fjallabyggð, Rammi hf, Allinn Siglufirði, Sparisjóður Siglufjarðar, OLÍS Siglufirði.
Kiwanisklúbburinn Skjöldur óskar íbúum Fjallabyggðar og landsmönnum öllum gleðilegs árs með þökk fyrir það liðna.
Texti: GJS
Mynd: SK
Athugasemdir