Þriðji bekkur þrykkir á boli

Þriðji bekkur þrykkir á boli Börn og foreldrar í þriðja bekk grunnskóla Fjallabyggðar gerðu sér glaðan dag í gær og hittust í Kiwanis húsinu til að

Fréttir

Þriðji bekkur þrykkir á boli

Þrykkt á boli
Þrykkt á boli

Börn og foreldrar í þriðja bekk grunnskóla Fjallabyggðar gerðu sér glaðan dag í gær og hittust í Kiwanis húsinu til að þrykkja á boli. 


Foreldrar vorhóps stóðu fyrir viðburðinum sem um 30 börn og foreldrar mættu á en ekki má betur sjá en að allir hafi skemmt sér konunglega. Maddý Þórðar, textílkennari, aðstoðaði krakkana við að kenna mömmu og pabba að skreyta bolina sem Brynja Hafsteins sá um að útvega en meðan börnin þrykktu þá var boðið uppá kaffi og með því, litlum kroppum til mikillar ánægju.

bolastimplun

bolastimplun

bolastimplun

Miklu fleiri myndir má finna hér

Myndir: Guðný Kristinsdóttir


Athugasemdir

28.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst